Stunt kennsla, Áhættuleikarar - Jón Viðar Arnþórsson og Ingibjörg Helga Arþórs

Stunt kennsla, Áhættuleikarar - Jón Viðar Arnþórsson og Ingibjörg Helga Arþórs

Kaupa Í körfu

Detta. Velta niður fjallshlíð. Rotast. Slást. Vera skotin/n með byssu. Bera sig að eins og þrautþjálfaður og þungvopnaður sérsveitarmaður. Að leika þetta allt og margt fleira verður kennt á námskeiðinu Stunt 101, þar sem systkinin og áhættuleikararnir Jón Viðar og Ingibjörg Helga Arnþórsbörn kenna áhugasömum helstu atriðin í áhættuleik. Námskeiðið verður 15. júní

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar