Ísland - Bosnía - Körfubolti kvenna

Ísland - Bosnía - Körfubolti kvenna

Kaupa Í körfu

Þóra Kristín Jónsdóttir - „Mótið fer í að þreifa fyrir sér með liðið, láta reyna á hvernig leikmenn blandast saman á leikvellinum og þróa leikkerfi og fleira í þeim dúr. Semsagt byrja á því að stilla saman strengina,“ sagði Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfuknattleik, spurður hvað hann sem nýtekinn við starfinu vill fá út úr sínu fyrsta móti með landsliðið en liðið tekur þátt í Smáþjóðaleikunum sem hefjast í Svartfjallalandi eftir helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar