Leikhópurinn Lotta - Litla Hafmeyjan

Leikhópurinn Lotta - Litla Hafmeyjan

Kaupa Í körfu

Leikhópurinn Lotta sýnir Litlu hafmeyjuna Umhverfisvernd og kynjajafnrétti „Fyrst og fremst stórskemmtilegt ævintýri,“ segir leikstjóri og höfundur - „Við höfum verið að leika okkur með gömul ævintýri. Grimmsævintýrin og H.C. Andersen eru svolítið í uppáhaldi hjá okkur,“ segir Anna Bergljót Thorarensen sem skrifar og leikstýrir nýju verki Leikhópsins Lottu sem frumsýnt var 25. maí síðastliðinn. Hún tekur ekki þátt í sýningunni sjálfri eins og hún er vön sem skýrist af því að hún á von á barni um mitt sumar. Að þessu sinni varð Litla hafmeyjan eftir H.C. Andersen fyrir valinu og spinnur Anna Bergljót nýtt verk út frá því.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar