Alþingi - 180619

Alþingi - 180619

Kaupa Í körfu

Miðflokkurinn Stefnt er að því að þingi verði lokið í síðasta lagi á föstudaginn, en hvort það gengur upp veltur á því hvernig umræðu um breytingar á fjármálaáætlun vindur fram. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins stóð til að ræða áætlunina á fundi fjárlaganefndar í gærkvöldi, en gert er ráð fyrir að nefndin afgreiði hana í dag þannig að þingið geti tekið hana til umfjöllunar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar