Herjólfur í Vestmannaeyjum

Óskar Pétur Friðriksson

Herjólfur í Vestmannaeyjum

Kaupa Í körfu

Nýr Herjólfur kominn til Eyja Nýr og glæsilegur Herjólfur kom til Vestmannaeyja undir kvöld í gær eftir siglingu frá borginni Gdynia í Póllandi. Áætlað er að ferjan hefji siglingar milli lands og Eyja í kringum næstu mánaðamót. Mun áhöfnin þá hafa reynt skipið og undirbúið það fyrir almennar siglingar með farþega. Nýr Herjólfur ristir grynnra en sá gamli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar