Siglingakrakkar í Barnablaðið

Haraldur Jónasson/Hari

Siglingakrakkar í Barnablaðið

Kaupa Í körfu

Barnablaðið Krakkar í siglingaklúbb í Siglunesi Siglunes í Nauthólsvík er ævintýramiðstöð þar sem hressir krakkar geta skemmt sér á sjónum á seglskútum eða kajökum. Mikið fjör er á svæðinu en þeir sem hafa lokið siglinganámskeiði hjá Siglunesi og vilja læra meira geta skráð sig í siglingaklúbb þar sem stuð er alla daga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar