Hrafnista - 100 ára afmælisboð

Hrafnista - 100 ára afmælisboð

Kaupa Í körfu

100 ára afmælisboð Hrafnistufólks Ellefu einstaklingar sem eru orðnir eða verða hundrað ára á þessu ári komu í afmælisveislu sem Hrafnista í Hafnarfirði bauð til í gær. Það var glatt á hjalla í veislunni og margt um manninn en öllum íbúum Hrafnistu var einnig boðið til veislunnar. Á þessu ári eiga 25 Íslendingar 100 ára afmæli, átján konur og sjö karlar. Afmælisbörnin stilltu sér upp fyrir hópmyndatöku með forsetahjónunum sem tóku þátt í gleðskapnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar