Árbæjarsafn, Hjúkrun í 100 ár

Haraldur Jónasson/Hari

Árbæjarsafn, Hjúkrun í 100 ár

Kaupa Í körfu

Opnun sögusýningarinnar „Hjúkrun í 100 ár“ í Árbæjarsafni. Forsetarnir Guðni Th. og Vigdís opna sýninguna. Sýning Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, „Hjúkrun í 100 ár“, var formlega opnuð í Árbæjarsafni í gær þegar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands og heiðursfélagi í félaginu, klipptu á borða við hátíðlega athöfn á safninu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar