Mjaldrar koma - Keflavíkurflugvöllur

Mjaldrar koma - Keflavíkurflugvöllur

Kaupa Í körfu

Vestmannaeyjamjaldrarnir Litla Grá og Litla Hvít lentu í Keflavík í gær heilir á húfi þrátt fyrir talsverða seinkun á ferðalaginu, sem nam um fimm tímum. Þær voru órólegar í byrjun flugferðarinnar en þegar líða tók á flugið róuðust þær talsvert að sögn Brynjars Arnar Sveinjónssonar, yfirflugstjóra Cargolux, en annar mjaldranna steinsofnaði í vélinni. rf Andy Bool, forstjóri Sea Life Trust, og Cathy Williamson frá Whale and Dolphin Conservation tóku á móti mjöldrunum ásamt fleirum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar