Blómsveigur á leiði Bríetar

Haraldur Jónasson/Hari

Blómsveigur á leiði Bríetar

Kaupa Í körfu

Blómsveigur verður lagður að leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur í Hólavallakirkjugarði Kvenréttindadeginum var fagnað í gær, en dagurinn markaði 104 ára afmæli kosningaréttar kvenna. Af því tilefni var blómsveigur lagður á leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur, stofnanda Kvenréttindafélags Íslands, við hátíðlega athöfn í Hólavallakirkjugarði í gær. Miklar framfarir hafa orðið á árinu hvað varðar kvenréttindi, en sem dæmi má nefna stefnu stjórnvalda um lengingu fæðingarorlofs, nýlega samþykkt lög um þungunarrof og afnám bleika skattsins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar