Secret Solstice dagur 1

Secret Solstice dagur 1

Kaupa Í körfu

Tónlistarhátíðin Secret Solstice hófst í Laugardalnum í gær, búist er við að á annan tug þúsunda gesta sæki hátíðina heim í ár og mynduðust nokkrar raðir við opnun hennar. Meðal þeirra sem stigu á svið í gær voru Pusha T, Pussy Riot, Jói Pé og Króli og margir fleiri. Í dag verða Black Eyed Peas, Högni og Hatari á meðal þeirra sem skemmta hátíðargestum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar