Meyvant Þórólfsson og Gunnar Dofri Ólafsson
Kaupa Í körfu
Úrræði vantar fyrir afburðanemendur á grunnskólastigi hér á landi sem orðið hefur til þess að hlutfall þeirra er mjög lágt í samanburði við önnur lönd. Meyvant Þórólfsson segir skólakerfið að einhverju leyti einkennast af óreiðu og ráðaleysi.Ef marka má umræðuna sem fram fer á ljósvakamiðlum og öðrum fjölmiðlum virðist sú staða sem uppi er í grunnskólakerfinu versna í sífellu. Niðurstöður samræmdra kannana eins og til dæmis PISA, sem skoðar getu 15 ára nemenda, gefa í skyn að íslenskir nemendur standi jafnöldrum sínum erlendis að baki. Staðan hefur versnað síðasta áratuginn samkvæmt PISA-könnuninni og umræða um laun, nám og virðingu kennara bendir ekki til að betri niðurstaðna megi vænta á næstu árum. Raunar munu niðurstöður nýrrar PISA-könnunar, sem kynntar verða í lok þessa árs, leiða sitthvað í ljós.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir