Sea Sheppard og Hvalur 9 hittast á ný

Haraldur Jónasson/Hari

Sea Sheppard og Hvalur 9 hittast á ný

Kaupa Í körfu

Liðsmenn Sea Shepherd, samtaka aðgerðasinna sem m.a. berjast fyrir verndun hvala, eru komnir hingað til lands. Skip þeirra, MV Brigitte Bardot, lagðist að bryggju í Reykjavíkurhöfn í fyrradag, skammt frá hvalveiðiskipum Hvals hf. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslu Íslands tilkynnti skipið um komu sína með fyrirvara og er búist við að aðgerðasinnar verði hér á landi næstu vikurnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar