undirritun í Ráðherrabústaðnum

undirritun í Ráðherrabústaðnum

Kaupa Í körfu

Stjórnvöld brugðust í gær við tölum Unicef, sem sýndu fram á að 16,4% barna á Íslandi verði fyrir líkamlegu eða kynferðislegu ofbeldi fyrir átján ára aldur, með undirritun samstarfssamnings um þróun á samræmdu upplýsingakerfi sem ætlað er að tryggja velferð barna á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar