Listasafn íslands - Hulda Hákon

Listasafn íslands - Hulda Hákon

Kaupa Í körfu

Alvarleg ung kona horfir beint fram til áhorfandans, klippingin er áberandi og dálítið pönkuð. Á gráum bol hennar er eftirfarandi texti, — nokkurs konar yfirlýsing listamannsins; SELFPORTRAIT: I AM NOW 28 AND LIVING IN NEW YORK IN SPRING. I ALWAYS GET VERY FRUSTRATED AND WANT TO GO BACK TO THE MIDNIGHT SUN.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar