Sirkustjald rís í súldinni

Haraldur Jónasson/Hari

Sirkustjald rís í súldinni

Kaupa Í körfu

Unnið var að því hörðum höndum í vikunni að setja upp sirkustjaldið Jöklu í Vatnsmýrinni í Reykjavík. Síðdegis í dag er fyrsta sýning af fjölskyldusýningunni „Áratugur af sirkus“ hjá Sirkus Íslands. Fimm sýningar verða í Reykjavík en í kjölfarið verður sýnt á Ísafirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar