Indland

Rax /Ragnar Axelsson

Indland

Kaupa Í körfu

Taj Mahal-hofið lætur engan ósnortinn enda án efa ein fallegasta bygging heims. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, skoðaði þetta glæsilega hof í gær, á öðrum degi opinberrar heimsóknar sinnar til Indlands myndatexti: Ólafur Ragnar og Dorritt Moussaieff koma til veislu með Íslendingum sem forsetinn bauð til í grennd við Taj Mahal-hofið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar