Jólasveinn - Borgarfjörður Eystri

Jólasveinn - Borgarfjörður Eystri

Kaupa Í körfu

Jólasveinn byrtist óvænt á ættarmóti í Borgarfirði eystra Sumarsveinn Gestir á ættarmóti í Borgarfirði eystra um síðustu helgi brugðu sér í fjallgöngu og rákust þar á óvæntan vegfaranda, eða jólasvein á harðahlaupum, þó ekki til byggða heldur stefndi hann lengra til fjalls, líklega til heimkynna sinna hjá Grýlu og Leppalúða og hinum jólasveinunum. Hvaðan hann var að koma fylgdi ekki sögunni en 156 dagar eru til jóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar