Indland

Rax /Ragnar Axelsson

Indland

Kaupa Í körfu

Fólk; ferðalangur á Indlandi opnar varla auga án þess að sjá fólk, nema kannski inni á eigin hótelherbergi. Milljarður manna býr á Indlandi og fólki fjölgar ört. Gríðarlegar andstæður einkenna landið; þar eru margir sem vita ekki aura sinna tal en vel á þriðja hundrað milljónir manna á hins vegar nánast ekkert, að sögn. En slíkt er auðvitað afstætt og viðmið mismunandi. Fólkið þekkir ekkert annað, var gjarnan haft á orði þegar Morgunblaðið spurði um ástandið í landinu og aðstæður hinna fátæku; Indland er bara svona

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar