Heyskapur

Haraldur Jónasson/Hari

Heyskapur

Kaupa Í körfu

Heyið í hús Bóndi krossar veg á suðurlandi til að koma heyi í hús Stund milli stríða Það gengur á ýmsu í heyskap og verkin geta verið misjöfn – til að mynda að bíða eftir því að komast út á bráðabirgðaveginn milli Hveragerðis og Selfoss í þéttri umferð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar