Marína ransóknarverkefni um einelti á fyrri öldum

Marína ransóknarverkefni um einelti á fyrri öldum

Kaupa Í körfu

Marína ransóknarverkefni um einelti á fyrri öldum Skemmtisögur af jaðarsettu og sérkennilegu fólki nutu vinsælda á Íslandi á fyrri öldum. Tilgáta Marínar Árnadóttur, sagnfræðinema við Háskóla Íslands, er að ákveðin „eineltismenning“ eða „menning ofbeldis“ hafi þrifist á Íslandi í fyrri tíð og það komi fram í sögum af „sérkennilegu“ fólki sem finna má í þjóðlegum fróðleik og sagnaþáttum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar