NeoGeo Unglist

Jim Smart

NeoGeo Unglist

Kaupa Í körfu

Unglist Á kafi í list Á FÖSTUDAGINN var Unglist, listahátíð ungs fólks, sett en þar er óbeislaðri sköpunargáfunni gefinn byr undir báða vængi. Setningarhátíðin var haldin í Tjarnarsal Ráðhússins þar sem m.a. fór fram skráning í myndlistar- og ljósmyndunarmaraþonin. MYNDATEXTI: Fólk hélt sér á floti í undirtónunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar