Repjuakur í blóma

Haraldur Jónasson/Hari

Repjuakur í blóma

Kaupa Í körfu

Repjuakur blómstrar við hliðina á nýheyjuðu túni á Gunnarsholti í Rangarvallasýslu á Suðurlandi Akur Við hlið nýheyjaðs túns á Gunnarsholti í Rangárvallasýslu er repjuakur í blóma. Frá sjónarhorni ljósmyndara nær hann nærri því út að sjóndeildarhring þar sem himinn tekur við af landi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar