Málræktarþing

Sverrir Vilhelmsson

Málræktarþing

Kaupa Í körfu

Björn Bjarnason afhendir Gunnari Þorsteini Halldórssyni nýjan styrk Mjólkursamsölunnar, að upphæð 400 þúsund krónur, en hann er ætlaður háskólanema sem vinnur að lokaverkefni um íslenskt mál. Styrkinn hlaut Gunnar til rannsóknar á beygingarlegum og setningarlegum einkennum 100 algengustu sagna í íslensku, sem er ritgerð til meistaraprófs við Háskóla Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar