Valdimar Tómasson

Morgunblaðið/Einar Falur

Valdimar Tómasson

Kaupa Í körfu

Ljóðlist „Fólk þarf að glíma við tilvistina í einrúminu og þá er kannski þægilegt að vita að fleiri hafi upplifað hlutina, að geta nálgast mennskuna og mannlegar tilfinningar,“ segir skáldið Valdimar Tómasson um ljóð sín.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar