Ted Kristjanson

Ted Kristjanson

Kaupa Í körfu

Ted Kristjanson fæddist á Gimli 1912 og þekkir Winnipeg-vatn eins og lófana á sér en þessi 88 ára gamli maður byrjaði að veiða með föður sínum 12 ára gamall og stundaði fiskveiðar á vatninu í meira en 60 ár.Myndatexti: Hjónin Ted og Annie Kristjanson fyrir utan heimili sitt á Gimli við Winnipegvatn en til hægri eru skemmurnar og safnið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar