Ted Kristjanson

Ted Kristjanson

Kaupa Í körfu

Kynblendingar eru um 80% af fiskimönnum á Winnipegvatni en hér er verið að landa afla úr byttu í höfninni á Gimli. Fiskurinn, að þessu sinni einkum pikkur, er ísaður í kör, en þau dregin að bíl sem fer með fiskinn til Winnipeg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar