Kakalaskáli - sýning um Þórð kakala

Morgunblaðið/Björn Jóhann

Kakalaskáli - sýning um Þórð kakala

Kaupa Í körfu

Söguslóð Sigurður Hansen og María Guðmundsdóttir fylgdu Guðna Th. Jóhannessyni og Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur um sýninguna. Hér eru þau við verk eftir Zilvinas Balkevicius, sem sýnir Steinvöru á Keldum, systur Þórðar kakala, hampa búrlyklinum. Sagði hún við mann sinn, Hálfdán, að fyrst hann væri slík kerling að ganga ekki til orrustu væri réttara að hann gætti búrsins en hún fengi exina og fylgdi bróður sínum til bardag

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar