Rigningaframkvæmdir

Haraldur Jónasson/Hari

Rigningaframkvæmdir

Kaupa Í körfu

Steypuframkvæmdir við Bæjarháls í rigningunni Reykjavík Menn létu ekki rigninguna á sig fá og unnu af krafti við að byggja nýtt hús við Bæjarháls í gær. Steypudælan dældi steypu í mótin og byggingakranarnir hífðu og slökuðu til skiptis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar