Ísland - Ungverjaland - Knattspyrna kvenna

Ísland - Ungverjaland - Knattspyrna kvenna

Kaupa Í körfu

Fumlaust fyrsta skref til Englands Hlín Eiríksdóttir skoraði í fyrsta A-landsleik sínum á Laugardalsvelli, og fagnaði því af innlifun, þegar Ísland vann 4:1- sigur á Ungverjalandi í fyrsta leik í undankeppni EM.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar