Bíllausi dagurinn

Haraldur Jónasson/Hari

Bíllausi dagurinn

Kaupa Í körfu

Í ár stendur til að halda stærsta og veglegasta Bíllausa dag sem haldinn hefur verið á Íslandi. Dagskráin hefst klukkan 13:00 þann 22. september þegar Bíllausa gangan / Reykjavík Mobility Parade ((staðsetning kemur síðar) með öllum mögulegum fararskjótum öðrum en einkabílnum mun liðast af stað í átt að Lækjartorgi. Samstaða og gleði verður allsráðandi í göngunni og restina reka tveir hljóðlátir raf-Strætóar sem gangandi geta fengið far með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar