Skýjahula á Heklu

Haraldur Jónasson/Hari

Skýjahula á Heklu

Kaupa Í körfu

Hekla Skrapar í skýin í morgunhaustbirtu Eldstöð Það má segja að ró hafi verið yfir Heklu þegar ljósmyndari átti leið hjá. Fjall þetta er þó vel vaktað af vísindamönnum sem gerir þeim kleift að sjá óróleika með nokkuð löngum fyrirvara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar