Sigurður Ingólfsson skáld - Ljóðabók - Orðamó

Sigurður Ingólfsson skáld - Ljóðabók - Orðamó

Kaupa Í körfu

Í orðamó er áttunda ljóðabók Sigurðar. „Bókin fjallar mestmegnis um samskipti mannsins við orðin í kringum sig og umhverfið,“ segir Sigurður Ingólfsson rithöfundur. Hann gaf nýverið út áttundu ljóðabók sína, Í orðamó.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar