Mýrerla
Kaupa Í körfu
Sjaldgæfur tígultáti barst til landsins frá Ameríku á mánudaginn og var hann merktur í trjálundi við Seltjörn á Reykjanesskaga. Hann hefur að öllum líkindum borist hingað með lægðagangi helgarinnar sem hefur feykt honum úr vesturvegi hingað til lands. Sömu sögu er að segja um talsverðan fjölda af evrópskum smáfuglum, sem glöddu fuglaáhugamenn um helgina. Þeir hafa borist til landsins með sterkri austanátt og fleiri gætu verið á leiðinni miðað við veðurspár.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir