Leikskólabörn á Akureyri í morgunsólinni
Kaupa Í körfu
Morgunsólin lék við börn úr leikskólanum Krógabóli á Akureyri þegar þau fengu sér göngutúr í gær og komu við á leikvelli í grenndinni. Rólan er alltaf eftirsótt og vegasaltið einnig. Eins og sjá má hefur haustið tekið yfir í trjánum og öðrum gróðri, enda rúm vika liðin af október. Samkvæmt veðurspám fer heldur að kólna norðanlands og hætt við að gráni í fjöll. Því er um að gera að nýta góða veðrið á meðan það gefst.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir