Baldur Sveinsson

Baldur Sveinsson

Kaupa Í körfu

Baldur Sveinsson Baldur Sveinsson hefur skráð flugsögu Íslands með ljósmyndum í áratugi, gefið út fjölda ljósmyndabóka og nú hefur Mál og menning sent frá sér bókina Flugvélar á Íslandi gamlar og nýjar, 400 síðna vandaða bók í stóru broti eftir hann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar