Alþingi - Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra
Kaupa Í körfu
Í ráðherrasæti Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra sat fyrir svörum á Alþingi og í utanríkismálanefnd í gær vegna innrásar Tyrkja í Sýrland. Kúrdar hafa verið í fylkingarbrjósti í baráttunni gegn ISIS. Við sjáum það nú að það er raunveruleg hætta á að þessum samtökum vaxi aftur ásmegin.“ Þetta segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra, spurður út í þá stöðu sem komin er upp í norðurhluta Sýrlands eftir að hersveitir Tyrkja réðust inn á landsvæði Kúrda. Guðlaugur segist hafa lýst þeirri skoðun sinni að ákvörðun Bandaríkjaforseta um að kalla herlið frá svæðinu hafi verið misráðin
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir