Tré ársins - Ellliðaárdalur

Tré ársins - Ellliðaárdalur

Kaupa Í körfu

Við athöfnina munu Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands, flytja ávarp Seinsprottið, hávaxið þétt, fínlegt og getur orðið þúsund ára gamalt. Þetta er lýsingin á rauðgreni, sem í gær var útnefnt sem Tré ársins 2019. Frá 1993 hefur Skógræktarfélag Íslands sæmt eitt ákveðið tré álandinu þessum titli, enda sé saga þess eftirtektarverð á einhvern máta. Fyrir valinu varð fallegt rauðgreni í Elliðaárhólmum í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar