Hist og - Reykjavík Record Shop

Hist og - Reykjavík Record Shop

Kaupa Í körfu

Róbert Sturla Reynisson, Magnús Tryggvason Eliassen og Eiríkur Orri Ólafsson - Djasstríóið Hist og sendir frá sér sína fyrstu breiðskífu, Days of Tundra - Blanda saman djassi, raftónlist og spuna Í fæðingu í eitt og hálft ár „Hljómsveitin var sett saman fyrir tónlistarhátíðina Norður og niður sem Sigur Rós hélt í Hörpu árið 2017 og okkur langaði að spila meira og þróa þetta áfram,“ segir Eiríkur Orri Ólafsson, einn meðlima tríósins Hist og sem gaf nýverið út sína fyrstu plötu, Days of Tundra

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar