Ísland U21 - Armenía U21 - Landsleikur
Kaupa Í körfu
Jón Dagur Þorsteinsson, fyrirliði U21 nárs landsliðsins í knattspyrnu, vonast til þess leikmenn svari fyrir skellinn sem íslenska liðið fékk í leiknum gegn Svíum á laugardaginn þegar það mætir Írum í undankeppni Evrópumótsins á Víkingsvellinum klukkan 15 á morgun. Eftir góða sigra á móti Lúxemborg og Armeníu á Víkingsvellinum í síðasta mánuði steinlá íslenska liðið fyrir Svíum 5:0. Írar eru í toppsæti riðilsins með 10 stig eftir fjóra leiki en Ísland og Ítalía koma þar á eftir
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir