Rangárvallabeljurnar baula mikið núna

Haraldur Jónasson/Hari

Rangárvallabeljurnar baula mikið núna

Kaupa Í körfu

Beljur á beit á undir Heklurótum Á beit Kýrnar á Rangárvöllum sem urðu á vegi ljósmyndara í vikunni sýndu myndatökunni mikinn áhuga. Þótt veturinn sé í nánd hefur veðrið verið milt og enn má rekast á kýr á beit í haga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar