Hreiðrið opnað

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hreiðrið opnað

Kaupa Í körfu

Kvennadeild opnar heimilislega fæðingaraðstöðu Kvennadeild Landspítalans - háskólasjúkrahúss opnaði í gær Hreiðrið, nýja þjónustu fyrir sængurkonur sem kjósa stutta sængurlegu í heimilislegu umhverfi og þjónustu ljósmóður að því loknu. MYNDATEXTI: Rósa Guðný Bragadóttir, deildarstjóri í Hreiðrinu, tekur við "lykli" úr hendi Margrétar Hallgrímsdóttur, yfirljósmóður og sviðsstjóra kvennadeildar, þegar Hreiðrið var opnað að viðstöddum fjölda gesta Rósa Guðný Bragadóttir, deildarstjóri á Hreiðrinu tekur við "lykli" úr hendi Margrétar Hallgrímsson yfirljósmóður og sviðsstjóra kvennadeildar. Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðisráðherra stendur á bakvið.....

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar