Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

Þorkell Þorkelsson

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

Kaupa Í körfu

Borgarstjóri telur brýnt að netvæða heimilin Heimilum boðin netnotkun á viðráðanlegu verði INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri telur brýnt að borgaryfirvöld stuðli með markvissum hætti að netvæðingu heimilanna og að tækifæri fólks til notkunar á Netinu og veraldarvefnum takmarkist eins lítið og unnt er af menntun og fjárhag. MYNDATEXTI: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri fjallaði m.a. um netvæðingu í ræðu sinni um fjárhagsáætlun borgarinnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar