Eddu verðlaunin - Björk Guðmundsdóttir

Þorkell Þorkelsson

Eddu verðlaunin - Björk Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Edduverðlaunin voru afhent í Þjóðleikhúsinu síðastliðinn sunnudag Í algleymi engla MIKIÐ var um dýrðir í Þjóðleikhúsinu á sunnudaginn er afhending Edduverðlaunanna fór fram í annað sinn. Verðlaunin eru veitt verkum og listamönnum, sem þykja hafa skarað fram úr í íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgeiranum og voru margir til kallaðir en fáir útvaldir. MYNDATEXTI: Björk Guðmundsdóttir tekur á móti Edduverðlaunum fyrir magnaða frammistöðu sína í myndinni Myrkradansaranum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar