Rafræn framtíð

Þorkell Þorkelsson

Rafræn framtíð

Kaupa Í körfu

Ráðstefna Ríkiskaupa um innleiðingu rafrænna innkaupa ríkisstofnana Talsverð hagræðing fylgir rafrænum innkaupum RAFRÆNIR viðskiptahættir eru nú að ryðja sér til rúms í ríkisinnkaupum sem sparað geta milljarða króna við einfaldari og skilvirkari umsýslu innkaupa á vegum stofnana og fyrirtækja ríkisins. MYNDATEXTI: Geir H. Haarde fjármálaráðherra sagði mikla hagsmuni í húfi varðandi hagræðingu í innkaupum ríkisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar