Hafransóknarstofnun

Þorkell Þorkelsson

Hafransóknarstofnun

Kaupa Í körfu

BREYTINGAR á veiðanleika þorsks hafa aðallega stuðlað að ofmati stofnsins á síðustu árum. Þá hafa breytingar á veiðimynstri og brottkast einnig haft áhrif á stofnmatið. Myndatexti: John G. Pope, prófessor við Tromsöháskóla, kynnir niðurstöður úttektar sem gerðar voru á stofnmati þorsks og ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar