S24 Útibú

Þorkell Þorkelsson

S24 Útibú

Kaupa Í körfu

Andlit S24 er á Netinu "VIÐ erum nú búnir að starfa í eitt ár og það er óhætt að segja að okkur hafi verið vel tekið. Að baki stofnun S24 lá vitaskuld mikil undirbúningsvinna við að fullmóta sjálfa hugmyndina, heimasíðu, útlit, markaðsmálin og tæknilega þáttinn og ekki síst þann veigamesta sem snýr að starfsfólkinu. MYNDATEXTI: Mikil aðsókn er á Netkaffi S24 að sögn forsvarsmanna bankans. Þar fá viðskiptavinir S24 frían aðgang að Netinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar