Peter Máté píanóleikari frá Tékkóslóvakíu

Þorkell Þorkelsson

Peter Máté píanóleikari frá Tékkóslóvakíu

Kaupa Í körfu

Tónleikaröð Tónskáldafélags Íslands og M-2000 Peter Máté leikur verk frá lokum þessarar aldar ÍSLENSK píanótónlist frá lokum þessarar aldar er á efnisskrá tónleika Peters Máté píanóleikara í Salnum í Kópavogi í kvöld kl. 20.00. Tónleikarnir eru í þriðja hluta tónleikaraðar Tónskáldafélags Íslands í samvinnu við Reykjavík - menningarborg Evrópu árið 2000; Íslensk tónlist á 20. öld. s Tómasson, Atla Heimi Sveinsson og Þorkel Sigurbjörnsson á tónleikum í Salnum í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar