Á fjallaskíðum í Bláfjöllum

Haraldur Jónasson/Hari

Á fjallaskíðum í Bláfjöllum

Kaupa Í körfu

VETTVANGUR SUNNUDAGSBLAÐ Þar sem loksins er komin smá föl í brekkurnar í kring um höfuðborgarsvæðið brugðu margir sér á fjallaskíði í góðu veðri í dag sunnudag. Fjallaskíði, þar sem fólk labbar er brekkurnar áður en hægt er að renna sér niður snarbrattar hlíðarnar. Til að hægt sé að labba upp er svokölluðum skinnum brugðið undir skíðin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar