Brynhildur, Ungfrú Fótbolti

Haraldur Jónasson/Hari

Brynhildur, Ungfrú Fótbolti

Kaupa Í körfu

Brynhildur Þórarinsdóttir rithöfundur sem sendi nýverið frá sér bókina Ungfrú Fótbolti Lífið er fótbolti hjá vinkonunum Gerðu og Ninnu, 12 og 13 ára vinkonum í Breiðholtinu. En lífið er líka áskorun. Sérstaklega þegar árið er 1980 og þú þráir ekkert heitar en að æfa fótbolta en einu æfingarnar sem eru í boði í Breiðholtinu eru fyrir stráka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar